Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. Í þér blundar mikill tilfinningahiti og þú þarft að hafa mikið frjálsræði og sjálfstæði til þess að tengja hamingjuna. Þessi mánuður mun skipta miklu máli vegna þess að hann vefur sig í kringum afmælisdaginn þinn. Það er margt sem mun koma þér á óvart, sumt finnst þér dálítið slæmt en annað ertu hamingjusamur með, þetta er pínulítið eins og hrærigrautur en þú átt eftir að berja í borðið og sýna öðrum í kringum þig að þú hafir vel stjórn á kringumstæðum og sért ekki að gefast upp á neinu sviði. Þú þarft að bera þig betur en þér líður og með þeim krafti opnast nýir möguleikar. Þú verður svo feginn þegar líða tekur á febrúar og mars heilsar þér því á þeim tíma verður þú búinn að leysa úr stærstu hnútunum sem eru í kringum þig. Á þeim tíma verður þú búinn að finna róna í hjarta þínu og þú verður fullur sjálfstrausts hvað sem á dynur. Hafðu það samt í huga að þú átt ekki að gera neina uppreisn heldur að vanda vel svo þú hafir góð tök á hlutunum. Það er stutt í það að þú upplifir mögnuð augnablik og sjáir að þú ert svo sannarlega á réttri braut. Þú ert alveg að verða búinn með púslið, það vantar bara eitt! Og ef þú skoðar vel í kringum þig þá ertu með það í hendinni. Þú ert líka að fara inn í tíma sem býður upp á mikið öryggi og sérstaklega á fjárhagssviðum. Elsku uppreisnargjarni vatnsberinn minn, það er dálítið líkt þér að vilja ganga frá öllu, borga allt og hafa allt á hreinu. En skilaboðin til þín núna eru: Vertu alveg rólegur, það er allt í lagi að skulda smá því þetta á allt eftir að ganga upp! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. Í þér blundar mikill tilfinningahiti og þú þarft að hafa mikið frjálsræði og sjálfstæði til þess að tengja hamingjuna. Þessi mánuður mun skipta miklu máli vegna þess að hann vefur sig í kringum afmælisdaginn þinn. Það er margt sem mun koma þér á óvart, sumt finnst þér dálítið slæmt en annað ertu hamingjusamur með, þetta er pínulítið eins og hrærigrautur en þú átt eftir að berja í borðið og sýna öðrum í kringum þig að þú hafir vel stjórn á kringumstæðum og sért ekki að gefast upp á neinu sviði. Þú þarft að bera þig betur en þér líður og með þeim krafti opnast nýir möguleikar. Þú verður svo feginn þegar líða tekur á febrúar og mars heilsar þér því á þeim tíma verður þú búinn að leysa úr stærstu hnútunum sem eru í kringum þig. Á þeim tíma verður þú búinn að finna róna í hjarta þínu og þú verður fullur sjálfstrausts hvað sem á dynur. Hafðu það samt í huga að þú átt ekki að gera neina uppreisn heldur að vanda vel svo þú hafir góð tök á hlutunum. Það er stutt í það að þú upplifir mögnuð augnablik og sjáir að þú ert svo sannarlega á réttri braut. Þú ert alveg að verða búinn með púslið, það vantar bara eitt! Og ef þú skoðar vel í kringum þig þá ertu með það í hendinni. Þú ert líka að fara inn í tíma sem býður upp á mikið öryggi og sérstaklega á fjárhagssviðum. Elsku uppreisnargjarni vatnsberinn minn, það er dálítið líkt þér að vilja ganga frá öllu, borga allt og hafa allt á hreinu. En skilaboðin til þín núna eru: Vertu alveg rólegur, það er allt í lagi að skulda smá því þetta á allt eftir að ganga upp! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira