Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! 29. janúar 2016 09:00 Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! Þú hefur sama hugrekki og býflugan, því samkvæmt lögmálinu ætti hún ekki að geta flogið en hún gerir það bara samt. Það er eins með þig, þú lætur þig hafa það sem þú ættir ekki að geta gert og núna munt þú ekki láta neinn stöðva þig. Þetta á sérstaklega við í vinnumálum og því sem þú ert að fást við og þar eru mjög spennandi hlutir að gerast en þú þarft að hafa yfirráðin algjörlega sjálf, hvernig þú ætlar að haga þínum vinnutíma og hafa þetta allt saman. Það er svo mikill kraftur yfir þér, bæði til þess að breyta vinnunni þinni eins og þú vilt hafa hana og mundu að nám getur líka verið vinna. Það er líka einhver spurning um nýtt húsnæði og flutninga og við það verður mikið að gera en hafðu það hugfast að það mun á endanum gera lífið einfaldara. Þú ert komin vel á veg með að öðlast það sem þú vilt í lífinu og núna færðu skilaboð um að herða þig enn frekar í því og vera sjálfstæð í öllu og mundu að þú hefur hugrekki býflugunnar! Þú þarft að hætta að setja aðra á svona mikinn stall í kringum þig og sjá sjálfan þig á þessum stalli. Því þú getur og ert meira en þú heldur. Þetta er mikill mánuður sem þú ert að fara inn í núna og þú ert algjörlega reiðubúin til þess að takast á við hann. Núna snýst ástin um trygglyndi og stöðugleika og það er bara þannig týpa sem þú ert elsku hjartans meyjan mín. Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manúela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! Þú hefur sama hugrekki og býflugan, því samkvæmt lögmálinu ætti hún ekki að geta flogið en hún gerir það bara samt. Það er eins með þig, þú lætur þig hafa það sem þú ættir ekki að geta gert og núna munt þú ekki láta neinn stöðva þig. Þetta á sérstaklega við í vinnumálum og því sem þú ert að fást við og þar eru mjög spennandi hlutir að gerast en þú þarft að hafa yfirráðin algjörlega sjálf, hvernig þú ætlar að haga þínum vinnutíma og hafa þetta allt saman. Það er svo mikill kraftur yfir þér, bæði til þess að breyta vinnunni þinni eins og þú vilt hafa hana og mundu að nám getur líka verið vinna. Það er líka einhver spurning um nýtt húsnæði og flutninga og við það verður mikið að gera en hafðu það hugfast að það mun á endanum gera lífið einfaldara. Þú ert komin vel á veg með að öðlast það sem þú vilt í lífinu og núna færðu skilaboð um að herða þig enn frekar í því og vera sjálfstæð í öllu og mundu að þú hefur hugrekki býflugunnar! Þú þarft að hætta að setja aðra á svona mikinn stall í kringum þig og sjá sjálfan þig á þessum stalli. Því þú getur og ert meira en þú heldur. Þetta er mikill mánuður sem þú ert að fara inn í núna og þú ert algjörlega reiðubúin til þess að takast á við hann. Núna snýst ástin um trygglyndi og stöðugleika og það er bara þannig týpa sem þú ert elsku hjartans meyjan mín. Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manúela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira