Kolo Toure um bróður sinn: Verður pínulítið galinn þegar hann vinnur ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 22:45 Kolo Toure og Yaya Toure. Vísir/Getty Yaya Toure var allt annað en sáttur með að tapa fyrir Pierre Emerick Aubameyang í kjörinu á besta knattspyrnumanni Afríku eins og frægt er orðið enda var hann ekkert að fela þá óánægju í viðtölum við fjölmiðla eftir kjörið. Yaya Toure lét margt flakka og kallaði afríska knattspyrnusambandið bæði smekklaust og sorglegt en það sem vakti kannski mesta furðu var að hann talaði um að það væri skammarlegt fyrir afríska knattspyrnu að Pierre Emerick Aubameyang hafi fengið þessi verðlaun frekar en hann. Það er ekki eins og Yaya Toure hafi ekki hlotið þessi verðlaun því hann hafði unnið þau fjögur ár á undan. Nú var hinsvegar komið að markskóngi Borussia Dortmund og viðbrögð Yaya Toure voru að flestra mati afar barnaleg. Kolo Toure, eldri bróður og núverandi leikmaður Liverpool, hefur komið bróður sínum til varnar og segir jafnframt að bróður sinn hafi átt verðlaunin skilin. Yaya Toure vann ekki titil á árinu 2015 með Manchester City en leiddi landslið Fílabeinsstrandarinnar til sigurs í Afríkukeppninni í Miðbaugs-Guineu. Kolo Toure, sem er tveimur árum eldri en Yaya, tekur að þessi sigur í Afríkukeppninni hefði átt að vega þyngra. „Yaya er góður leikmaður og eins og margir af bestu leikmönnunum eins og Eric Cantona þá er hann skapmikill. Hann er sigurvegari og þegar hann vinnur ekki þá verður hann pínulítið galinn," sagði Kolo Toure í viðtali við Daily Mail. „Hann átti þessi verðlaun skilin að mínu mati. Hann var eini afrísku knattspyrnumaðurinn í hópi þeirra fimm bestu í heimi en nær samt ekki að vera kostinn besti knattspyrnumaður Afríku. Hann varð líka Afríkumeistari og þess vegna bjóst hann við því að vinna þessi verðlaun," sagði Kolo Toure. „Ég mun alltaf standa með bróður mínum en í fótboltanum tapar þú stundum og vinnur stundum. Yaya brást svona við af því að hann er sigurvegari. Ég veit að innst inni þá er hann góður gaur," sagði Kolo Toure.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang: Skil ekki hvað Toure gekk til Ummæli Yaya Toure eftir að hann var ekki valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku hafa vakið mikla furðu. 13. janúar 2016 13:45 Umboðsmaður Toure: Afi minn gæti unnið bikara með Bayern og Barcelona Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, segir að Pep Guardiola, stjóri Bayern Munchen, sé ofmetinn þjálfari og að hann muni hugsa um að selja Toure frá City taki Guardiola við stjórnartaumunum á Etihad. 10. janúar 2016 12:30 Toure ekki lengur kóngurinn í Afríku Framherji Gabon og Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Afríku árið 2015. 8. janúar 2016 11:00 Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. 9. janúar 2016 11:30 Carragher um Toure: Sjálfselskur og hlægilegur "Vantaði bara frakka og göngustaf,“ sagði Jamie Carragher um frammistöðu Yaya Toure með Manchester City í gær. 22. desember 2015 16:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Yaya Toure var allt annað en sáttur með að tapa fyrir Pierre Emerick Aubameyang í kjörinu á besta knattspyrnumanni Afríku eins og frægt er orðið enda var hann ekkert að fela þá óánægju í viðtölum við fjölmiðla eftir kjörið. Yaya Toure lét margt flakka og kallaði afríska knattspyrnusambandið bæði smekklaust og sorglegt en það sem vakti kannski mesta furðu var að hann talaði um að það væri skammarlegt fyrir afríska knattspyrnu að Pierre Emerick Aubameyang hafi fengið þessi verðlaun frekar en hann. Það er ekki eins og Yaya Toure hafi ekki hlotið þessi verðlaun því hann hafði unnið þau fjögur ár á undan. Nú var hinsvegar komið að markskóngi Borussia Dortmund og viðbrögð Yaya Toure voru að flestra mati afar barnaleg. Kolo Toure, eldri bróður og núverandi leikmaður Liverpool, hefur komið bróður sínum til varnar og segir jafnframt að bróður sinn hafi átt verðlaunin skilin. Yaya Toure vann ekki titil á árinu 2015 með Manchester City en leiddi landslið Fílabeinsstrandarinnar til sigurs í Afríkukeppninni í Miðbaugs-Guineu. Kolo Toure, sem er tveimur árum eldri en Yaya, tekur að þessi sigur í Afríkukeppninni hefði átt að vega þyngra. „Yaya er góður leikmaður og eins og margir af bestu leikmönnunum eins og Eric Cantona þá er hann skapmikill. Hann er sigurvegari og þegar hann vinnur ekki þá verður hann pínulítið galinn," sagði Kolo Toure í viðtali við Daily Mail. „Hann átti þessi verðlaun skilin að mínu mati. Hann var eini afrísku knattspyrnumaðurinn í hópi þeirra fimm bestu í heimi en nær samt ekki að vera kostinn besti knattspyrnumaður Afríku. Hann varð líka Afríkumeistari og þess vegna bjóst hann við því að vinna þessi verðlaun," sagði Kolo Toure. „Ég mun alltaf standa með bróður mínum en í fótboltanum tapar þú stundum og vinnur stundum. Yaya brást svona við af því að hann er sigurvegari. Ég veit að innst inni þá er hann góður gaur," sagði Kolo Toure.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang: Skil ekki hvað Toure gekk til Ummæli Yaya Toure eftir að hann var ekki valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku hafa vakið mikla furðu. 13. janúar 2016 13:45 Umboðsmaður Toure: Afi minn gæti unnið bikara með Bayern og Barcelona Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, segir að Pep Guardiola, stjóri Bayern Munchen, sé ofmetinn þjálfari og að hann muni hugsa um að selja Toure frá City taki Guardiola við stjórnartaumunum á Etihad. 10. janúar 2016 12:30 Toure ekki lengur kóngurinn í Afríku Framherji Gabon og Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Afríku árið 2015. 8. janúar 2016 11:00 Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. 9. janúar 2016 11:30 Carragher um Toure: Sjálfselskur og hlægilegur "Vantaði bara frakka og göngustaf,“ sagði Jamie Carragher um frammistöðu Yaya Toure með Manchester City í gær. 22. desember 2015 16:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Aubameyang: Skil ekki hvað Toure gekk til Ummæli Yaya Toure eftir að hann var ekki valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku hafa vakið mikla furðu. 13. janúar 2016 13:45
Umboðsmaður Toure: Afi minn gæti unnið bikara með Bayern og Barcelona Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, segir að Pep Guardiola, stjóri Bayern Munchen, sé ofmetinn þjálfari og að hann muni hugsa um að selja Toure frá City taki Guardiola við stjórnartaumunum á Etihad. 10. janúar 2016 12:30
Toure ekki lengur kóngurinn í Afríku Framherji Gabon og Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Afríku árið 2015. 8. janúar 2016 11:00
Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. 9. janúar 2016 11:30
Carragher um Toure: Sjálfselskur og hlægilegur "Vantaði bara frakka og göngustaf,“ sagði Jamie Carragher um frammistöðu Yaya Toure með Manchester City í gær. 22. desember 2015 16:45