KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 15:10 Ari Freyr Skúlason Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15
Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00
Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00
Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30