„Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru“ Bjarki Ármannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. janúar 2016 17:25 Fyrsti hópur sýrlenskra flóttamanna sem boðin hefur verið búseta á Íslandi er kominn til landsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra voru meðal þeirra sem tóku á móti fólkinu í Leifsstöð en þau lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálffjögur í dag. Um er að ræða sex sýrlenskar fjölskyldur, þrettán fullorðna og 22 börn. Fólkið hefur fengið fylgd frá Líbanon en með þeim voru meðal annars starfsfólk utanríkisráðuneytisins og starfsmenn frá Rauða krossinum. Forsætisráðherra bauð fólkið velkomið í stuttu ávarpi og kynnti sig en sagði að ekki væri ætlast til þess að fólk lærði nafnið hans strax. Hann sagði mikinn áhuga meðal almennings hér á landi að fá að taka á móti flóttafólki og bætti við að þó að veðrið á Íslandi væri kalt um þessar mundir séu Íslendingar hlý þjóð. „Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru,“ sagði Sigmundur Davíð meðal annars.Vísir/Anton Brink23 úr hópnum eru á leið til Akureyrar og tólf í Kópavog. Fréttastofa ræddi við einn fjölskylduföður í hópnum, Khattab al Mohammed, en hann flúði ásamt konu sinni, börnum sínum sex og ömmu þeirra frá Sýrlandi árið 2012. Hann segir börn sín ekki hafa gengið í skóla frá þeim tíma. Viðtal við Khattab verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Starfsfólk sendiráðsins okkar í París hitti í dag hóp sýrlenska flóttafólksins sem fær hæli á Akureyri og í Kópavogi. Hó...Posted by Utanríkisráðuneytið on 19. janúar 2016 Tengdar fréttir Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30 Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45 Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Fyrsti hópur sýrlenskra flóttamanna sem boðin hefur verið búseta á Íslandi er kominn til landsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra voru meðal þeirra sem tóku á móti fólkinu í Leifsstöð en þau lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálffjögur í dag. Um er að ræða sex sýrlenskar fjölskyldur, þrettán fullorðna og 22 börn. Fólkið hefur fengið fylgd frá Líbanon en með þeim voru meðal annars starfsfólk utanríkisráðuneytisins og starfsmenn frá Rauða krossinum. Forsætisráðherra bauð fólkið velkomið í stuttu ávarpi og kynnti sig en sagði að ekki væri ætlast til þess að fólk lærði nafnið hans strax. Hann sagði mikinn áhuga meðal almennings hér á landi að fá að taka á móti flóttafólki og bætti við að þó að veðrið á Íslandi væri kalt um þessar mundir séu Íslendingar hlý þjóð. „Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru,“ sagði Sigmundur Davíð meðal annars.Vísir/Anton Brink23 úr hópnum eru á leið til Akureyrar og tólf í Kópavog. Fréttastofa ræddi við einn fjölskylduföður í hópnum, Khattab al Mohammed, en hann flúði ásamt konu sinni, börnum sínum sex og ömmu þeirra frá Sýrlandi árið 2012. Hann segir börn sín ekki hafa gengið í skóla frá þeim tíma. Viðtal við Khattab verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Starfsfólk sendiráðsins okkar í París hitti í dag hóp sýrlenska flóttafólksins sem fær hæli á Akureyri og í Kópavogi. Hó...Posted by Utanríkisráðuneytið on 19. janúar 2016
Tengdar fréttir Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30 Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45 Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30
Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45
Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30