Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 09:36 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18
Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24
Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10
Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13
Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26
Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28
Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21