Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 09:36 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18
Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24
Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10
Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13
Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26
Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28
Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21