Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 09:36 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir janúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18 Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24 Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10 Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13 Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26 Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28 Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Krabbi: Öðlast meiri trú á eigin getu Elsku ómótstæðilegi krabbinn minn. Til þess að ná markmiðum þínum þarft þú aðeins að temja hugann. 4. janúar 2016 09:18
Nýársspá Siggu Kling – Naut: Ár ferðalaga fer í hönd Elsku sæta nautið mitt. Þú ert að laða að þér svo dásamleg ævintýri sem hefjast í mars. Þú ert í rólegheitunum að sortera ýmislegt upp á nýtt, henda alls kyns gömlu dóti út og taka inn ný gildi. 4. janúar 2016 09:24
Nýársspá Siggu Kling – Vog: Sérð hvernig þú lætur drauma þína rætast Elsku vogin mín. Þú ert með svo stórt hjarta og ætlar þér svo mikið. Allar þessar tilfinningar sem þú hefur geta öskrað á þig þegar þér finnst vera eitthvert ósamræmi í lífinu og þá heyrir þú sko hávaðann. 4. janúar 2016 09:08
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. 4. janúar 2016 09:32
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaður: Hafðu þinn eigin hag að leiðarljósi Elsku bogmaðurinn minn. Nú er þitt ár til að tjilla og slaka á. Og ef þú gerir það ekki meðvitað þá mun lífið kenna þér að gera það. 4. janúar 2016 09:10
Nýársspá Siggu Kling – Meyja: Það eru töfrar allt í kringum þig Elsku meyjan mín. Alltaf stendur þú upp hvernig sem viðrar í kringum þig. 4. janúar 2016 09:13
Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. 4. janúar 2016 09:26
Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. 4. janúar 2016 09:17
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sjálfsöryggið mun geisla af þér! Elsku margliti sporðdrekinn minn. Ekki líta svo á að lífið sé barátta því þá vilja svo margir berjast við þig. 4. janúar 2016 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. 4. janúar 2016 09:28
Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. 4. janúar 2016 09:33
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. 4. janúar 2016 09:21