Álagsgreiðslurnar voru orðnar hluti launanna Óli Kristján Ármannsson skrifar 7. janúar 2016 07:00 Kjararáð birti sérstaka endurskoðun á kjörum dómara í lok desember. Vísir/GVA Ekki gefur rétta mynd af sérstakri endurskoðun kjararáðs á launum dómara í lok desember að horfa til launa þeirra fyrir breytingu án þess að taka tillit til álagsgreiðslna sem upphaflega áttu að vera tímabundnar.Skúli Magnússon formaður Dómarafélags ÍslandsSkúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að sé tekið tillit til heildargreiðslna til dómara eftir ákvörðun kjararáðs í nóvember um almenna 9,3 prósenta afturvirka launahækkun, þá nemi hækkunin eftir endurskoðun ráðsins í desember 7,6 prósentum, ekki tugum prósenta eins og greint hafi verið frá. Útreikningur Fréttablaðsins 31. desember síðastliðinn miðaði við þær upplýsingar sem fyrir liggja á vef kjararáðs, en þar kemur fram að greiða hafi átt tímabundnar álagsgreiðslur (20 yfirvinnutímaeiningar á mánuði) á tímabilinu frá 1. febrúar 2011 til 31. janúar 2013. Þær greiðslur voru því ekki hafðar með í útreikningi blaðsins. Skúli segir hins vegar að álagsgreiðslurnar hafi verið orðnar fastar í sessi. Samkvæmt gögnum sem hann sendir blaðinu hafði þeim verið fjölgað um fimmtán frá ákvörðun kjararáðs 2011 og höfðu ekki verið aflagðar.„Staðreyndin er sú að með þessum úrskurði kjararáðs hækkuðu heildarlaun dómara um nálægt sjö prósent,“ segir hann og bætir við að staðan hafi verið orðin þannig hjá dómurum að hlutfall grunnlauna, af heildarlaunum, hafi verið komið niður fyrir 70 prósent. „Dómarar voru að fá um það bil einn þriðja af sínum launum í tímabundnum greiðslum og slíkt fyrirkomulag er í raun og veru ekki samræmanlegt sjálfstæði dómsvaldsins,“ segir Skúli. Tengdar fréttir Krefjast þess að hátekjuskattur verði settur á dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara 6. janúar 2016 15:15 Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2. janúar 2016 15:05 Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2. janúar 2016 18:52 Forsætisráðherra mun krefja Kjararáð skýringa Sigmundur Davíð furðar sig á miklum hækkunum launa æðstu starfsmanna ríkisins þeirra sem heyra undir Kjaradóm. 6. janúar 2016 09:03 Ömurleg tilhugsun að laun dómara hækki á sama tíma og aðrir eigi varla til hnífs og skeiðar Formaður Öryrkjabandalagsins segir ömurlegt að hugsa til þess að hægt sé að hækka laun dómara og annarra embættismanna um mörg hundruð þúsund krónur á mánuði á sama tíma og öryrkjar eigi varla til hnífs og skeiðar. Hún segir að tekjubilið sé sífellt að aukast hér á landi. 3. janúar 2016 18:45 Dómarar fá tuga prósenta launahækkun Störf dómara eiga sér ekki hliðstæðu á almennum vinnumarkaði. Tryggja verður sjálfstæði þeirra segir kjararáð. Kjör dómara eigi ávallt að vera meðal hinna bestu sem ríkisvaldið geti veitt. Hæstaréttardómarar hækka um 48 prósent 31. desember 2015 07:00 Hugleiðingar um dómskerfið Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum. 4. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Ekki gefur rétta mynd af sérstakri endurskoðun kjararáðs á launum dómara í lok desember að horfa til launa þeirra fyrir breytingu án þess að taka tillit til álagsgreiðslna sem upphaflega áttu að vera tímabundnar.Skúli Magnússon formaður Dómarafélags ÍslandsSkúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að sé tekið tillit til heildargreiðslna til dómara eftir ákvörðun kjararáðs í nóvember um almenna 9,3 prósenta afturvirka launahækkun, þá nemi hækkunin eftir endurskoðun ráðsins í desember 7,6 prósentum, ekki tugum prósenta eins og greint hafi verið frá. Útreikningur Fréttablaðsins 31. desember síðastliðinn miðaði við þær upplýsingar sem fyrir liggja á vef kjararáðs, en þar kemur fram að greiða hafi átt tímabundnar álagsgreiðslur (20 yfirvinnutímaeiningar á mánuði) á tímabilinu frá 1. febrúar 2011 til 31. janúar 2013. Þær greiðslur voru því ekki hafðar með í útreikningi blaðsins. Skúli segir hins vegar að álagsgreiðslurnar hafi verið orðnar fastar í sessi. Samkvæmt gögnum sem hann sendir blaðinu hafði þeim verið fjölgað um fimmtán frá ákvörðun kjararáðs 2011 og höfðu ekki verið aflagðar.„Staðreyndin er sú að með þessum úrskurði kjararáðs hækkuðu heildarlaun dómara um nálægt sjö prósent,“ segir hann og bætir við að staðan hafi verið orðin þannig hjá dómurum að hlutfall grunnlauna, af heildarlaunum, hafi verið komið niður fyrir 70 prósent. „Dómarar voru að fá um það bil einn þriðja af sínum launum í tímabundnum greiðslum og slíkt fyrirkomulag er í raun og veru ekki samræmanlegt sjálfstæði dómsvaldsins,“ segir Skúli.
Tengdar fréttir Krefjast þess að hátekjuskattur verði settur á dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara 6. janúar 2016 15:15 Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2. janúar 2016 15:05 Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2. janúar 2016 18:52 Forsætisráðherra mun krefja Kjararáð skýringa Sigmundur Davíð furðar sig á miklum hækkunum launa æðstu starfsmanna ríkisins þeirra sem heyra undir Kjaradóm. 6. janúar 2016 09:03 Ömurleg tilhugsun að laun dómara hækki á sama tíma og aðrir eigi varla til hnífs og skeiðar Formaður Öryrkjabandalagsins segir ömurlegt að hugsa til þess að hægt sé að hækka laun dómara og annarra embættismanna um mörg hundruð þúsund krónur á mánuði á sama tíma og öryrkjar eigi varla til hnífs og skeiðar. Hún segir að tekjubilið sé sífellt að aukast hér á landi. 3. janúar 2016 18:45 Dómarar fá tuga prósenta launahækkun Störf dómara eiga sér ekki hliðstæðu á almennum vinnumarkaði. Tryggja verður sjálfstæði þeirra segir kjararáð. Kjör dómara eigi ávallt að vera meðal hinna bestu sem ríkisvaldið geti veitt. Hæstaréttardómarar hækka um 48 prósent 31. desember 2015 07:00 Hugleiðingar um dómskerfið Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum. 4. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Krefjast þess að hátekjuskattur verði settur á dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara 6. janúar 2016 15:15
Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2. janúar 2016 15:05
Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2. janúar 2016 18:52
Forsætisráðherra mun krefja Kjararáð skýringa Sigmundur Davíð furðar sig á miklum hækkunum launa æðstu starfsmanna ríkisins þeirra sem heyra undir Kjaradóm. 6. janúar 2016 09:03
Ömurleg tilhugsun að laun dómara hækki á sama tíma og aðrir eigi varla til hnífs og skeiðar Formaður Öryrkjabandalagsins segir ömurlegt að hugsa til þess að hægt sé að hækka laun dómara og annarra embættismanna um mörg hundruð þúsund krónur á mánuði á sama tíma og öryrkjar eigi varla til hnífs og skeiðar. Hún segir að tekjubilið sé sífellt að aukast hér á landi. 3. janúar 2016 18:45
Dómarar fá tuga prósenta launahækkun Störf dómara eiga sér ekki hliðstæðu á almennum vinnumarkaði. Tryggja verður sjálfstæði þeirra segir kjararáð. Kjör dómara eigi ávallt að vera meðal hinna bestu sem ríkisvaldið geti veitt. Hæstaréttardómarar hækka um 48 prósent 31. desember 2015 07:00
Hugleiðingar um dómskerfið Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum. 4. janúar 2016 07:00