Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:51 Verkís leggur fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Vísir/GVA Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári. Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári.
Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira