Flugeldur sprakk rétt hjá Lewandowski í Búkarest | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 17:00 Lewandowski liggur eftir. vísir/getty Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. Lewandowski var að sjálfsögðu í byrjunarliði Póllands sem mætti Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM 2018. Á 54. mínútu, þegar Rúmenar áttu hornspyrnu, var flugeld kastað inn á völlinn. Flugeldurinn sprakk í um meters fjarlægð frá Lewandowski sem greip um andlitið og féll við. Pólski fyrirliðinn var nokkrar mínútur að jafna sig en hélt svo áfram. Atvikið virtist ekki hafa mikil áhrif á Lewandowski sem skoraði tvö síðustu mörk Pólverja í 0-3 sigri. Pólland er með tíu stig á toppi E-riðils. Lewandowski hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum Póllands í undankeppninni. Enginn evrópskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk í undankeppni HM 2018. Lewandowski hefur nú skorað í níu leikjum í undankeppni í röð. Hann skoraði níu mörk í síðustu fimm leikjunum í undankeppni EM 2016 og hefur því skorað 16 mörk í síðustu níu leikjum í undankeppnum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. Lewandowski var að sjálfsögðu í byrjunarliði Póllands sem mætti Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM 2018. Á 54. mínútu, þegar Rúmenar áttu hornspyrnu, var flugeld kastað inn á völlinn. Flugeldurinn sprakk í um meters fjarlægð frá Lewandowski sem greip um andlitið og féll við. Pólski fyrirliðinn var nokkrar mínútur að jafna sig en hélt svo áfram. Atvikið virtist ekki hafa mikil áhrif á Lewandowski sem skoraði tvö síðustu mörk Pólverja í 0-3 sigri. Pólland er með tíu stig á toppi E-riðils. Lewandowski hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum Póllands í undankeppninni. Enginn evrópskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk í undankeppni HM 2018. Lewandowski hefur nú skorað í níu leikjum í undankeppni í röð. Hann skoraði níu mörk í síðustu fimm leikjunum í undankeppni EM 2016 og hefur því skorað 16 mörk í síðustu níu leikjum í undankeppnum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00