Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2016 13:15 Stelpurnar eru svo gott sem komnar á EM í Hollandi á næsta ári. vísir/eyþór Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira