Ófærð II frumsýnd 2018: Yrsa og Margrét bætast við handritsteymið Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 13:39 Ilmur Kristjánsdóttir snýr aftur í Ófærð 2. Vísir/RVKStudios Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48
„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27