„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 23:27 Síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. „Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum. Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
„Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum.
Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45