Umdeild bók send til þúsund nýútskrifaðra háskólanema Anton Egilsson skrifar 14. september 2016 21:44 Bókin Þjóðarplágan Íslam ásamt bréfi sem fylgdi með bókasendingunni. Mynd/Iris Edda Nowenstein Alls þúsund manns sem útskrifuðust úr háskóla hér á landi síðastliðið vor, með meistara- eða doktorspróf fengu senda bókina „Þjóðarplágan Íslam“ eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Það var félagið Tjáningarfrelsið ehf. sem stóð fyrir bókasendingunni en hún barst með pósti í dag. Stundin greinir frá þessu. „Bókin á erindi til allra sem vilja ástunda upplýsta umræðu um eitt helsta vandamál, sem steðjar að heiminum nú um stundir“ segir í bréfi sem fylgdi bókasendingunni frá félaginu Tjáningafrelsi. Þá eru viðtakendur bókarinnar einnig hvattir í sama bréfi til að gefa bókina áfram að lestri loknum svo að sem flestum gefist kostur til að kynna sér efni hennar. Iris Edda Nowenstein var ein þeirra sem fékk bókina senda í dag. Hún vakti athygli á málinu á Twitter síðu sinni og spruttu í kjölfarið út miklar umræður.Iris Edda NowensteinMynd/Iris Edda NowensteinBókasendingin frekar óhugnalegÍ samtali við fréttastofu sagði hún aðspurð um hvað henni finndist um þetta framtak félagsins Tjáningafrelsið: „ Mér finnst þetta frekar óhugnanlegt, að það sjái einhver tilgang með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Spurð hvort hún ætli að aðhafast eitthvað í málinu segist hún reikna með því. „Já, ég býst við því að senda þeim línu og útskýra mína afstöðu í málinu og hvers vegna mér finnist þetta í rauninni óásættanlegt, að halda því fram að þeir séu að stuðla að upplýstri umræðu með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Alls þúsund manns sem útskrifuðust úr háskóla hér á landi síðastliðið vor, með meistara- eða doktorspróf fengu senda bókina „Þjóðarplágan Íslam“ eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Það var félagið Tjáningarfrelsið ehf. sem stóð fyrir bókasendingunni en hún barst með pósti í dag. Stundin greinir frá þessu. „Bókin á erindi til allra sem vilja ástunda upplýsta umræðu um eitt helsta vandamál, sem steðjar að heiminum nú um stundir“ segir í bréfi sem fylgdi bókasendingunni frá félaginu Tjáningafrelsi. Þá eru viðtakendur bókarinnar einnig hvattir í sama bréfi til að gefa bókina áfram að lestri loknum svo að sem flestum gefist kostur til að kynna sér efni hennar. Iris Edda Nowenstein var ein þeirra sem fékk bókina senda í dag. Hún vakti athygli á málinu á Twitter síðu sinni og spruttu í kjölfarið út miklar umræður.Iris Edda NowensteinMynd/Iris Edda NowensteinBókasendingin frekar óhugnalegÍ samtali við fréttastofu sagði hún aðspurð um hvað henni finndist um þetta framtak félagsins Tjáningafrelsið: „ Mér finnst þetta frekar óhugnanlegt, að það sjái einhver tilgang með því að dreifa svona hræðsluáróðri.” Spurð hvort hún ætli að aðhafast eitthvað í málinu segist hún reikna með því. „Já, ég býst við því að senda þeim línu og útskýra mína afstöðu í málinu og hvers vegna mér finnist þetta í rauninni óásættanlegt, að halda því fram að þeir séu að stuðla að upplýstri umræðu með því að dreifa svona hræðsluáróðri.”
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira