Sigur Leonardo DiCaprio sprengdi öll met á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 16:07 Leo var vinsæll í gær. Vísir/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014 Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira