Carrie Fisher er dáin Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 17:59 Vísir/Getty Leikkonan og rithöfundurinn Carrie Fisher er látin. Hún var 60 ára gömul en hún fékk alvarlegt hjartaáfall í flugi frá London til Los Angeles á föstudaginn, 23. desember. Hún var flutt á sjúkrahús, þar sem hún lést í dag. Þetta kemur fram á vef People sem hefur fregnirnar eftir talsmanni fjölskyldunnar. Fisher er hvað þekktust fyrir að leika prinsessuna Leiu í Star Wars myndunum. Hún var einungis 19 ára gömul þegar tökur Star Wars: New Hope fóru fram. „Hún var elskuð um veröld alla og verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni frá dóttur Fisher. Foreldrar Fisher voru mikið viðrinin framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og ólst hún upp í Hollywood. Hún hefur sagt frá því að hún hafi átt í vandræðum með fíkniefnaneyslu og hún hafi byrjað að reykja maríjúana einungis þrettán ára gömul. Árið 1985 greindist hún með geðhvarfasýki og varð ötul talskona fyrir málefni fólks sem glýmir við geðræn veikindi.Mark Hamill, mótleikari Fisher í Star Wars, tjáir sig um fregnirnar. no words #Devastated pic.twitter.com/R9Xo7IBKmh— Mark Hamill (@HamillHimself) December 27, 2016 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Leikkonan og rithöfundurinn Carrie Fisher er látin. Hún var 60 ára gömul en hún fékk alvarlegt hjartaáfall í flugi frá London til Los Angeles á föstudaginn, 23. desember. Hún var flutt á sjúkrahús, þar sem hún lést í dag. Þetta kemur fram á vef People sem hefur fregnirnar eftir talsmanni fjölskyldunnar. Fisher er hvað þekktust fyrir að leika prinsessuna Leiu í Star Wars myndunum. Hún var einungis 19 ára gömul þegar tökur Star Wars: New Hope fóru fram. „Hún var elskuð um veröld alla og verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni frá dóttur Fisher. Foreldrar Fisher voru mikið viðrinin framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda og ólst hún upp í Hollywood. Hún hefur sagt frá því að hún hafi átt í vandræðum með fíkniefnaneyslu og hún hafi byrjað að reykja maríjúana einungis þrettán ára gömul. Árið 1985 greindist hún með geðhvarfasýki og varð ötul talskona fyrir málefni fólks sem glýmir við geðræn veikindi.Mark Hamill, mótleikari Fisher í Star Wars, tjáir sig um fregnirnar. no words #Devastated pic.twitter.com/R9Xo7IBKmh— Mark Hamill (@HamillHimself) December 27, 2016
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira