Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 02:43 Unnur Brá Konráðsdóttir er ein þingmannanna þrjátíu ef að líkum lætur. Athygli vakti þegar hún mætti með ungabarn í pontu Alþingis á dögunum. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Kosningar 2016 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Kosningar 2016 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira