Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 02:43 Unnur Brá Konráðsdóttir er ein þingmannanna þrjátíu ef að líkum lætur. Athygli vakti þegar hún mætti með ungabarn í pontu Alþingis á dögunum. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira