Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2016 17:17 Infantino í pontu í dag. Vísir/Getty Gianni Infantino, 45 ára Svisslendingur, var í dag kjörinn nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og fetar hann því í fótspor landa síns, Sepp Blatter. Infantino var með víðtækan stuðning í Evrópu, þar á meðal frá KSÍ, og hafði betur í annarri umferð kosningarinnar eftir að verið með nauma forystu á Sjeik Salman, forseta knattpsyrnusambands Asíu, að lokinni fyrstu umferðinni. Infantino var hrærður þegar hann steig í pontu til að viðurkenna formlega úrslit kosningarinnar og flytja sína fyrstu ræðu sem forseti FIFA.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA „Ég hef farið í ótrúlegt ferðalag og hitt marga sem elska fótbolta,“ sagði hann. „Ég vil vera forseti ykkar allra - allra 209 sambandsaðilanna.“ „Ég vil vinna með ykkur öllum saman til að byggja upp nýtt tímabil í sögu FIFA þar sem við getum sett fótboltann í forgrunn á nýjan leik.“ Sem kunnugt er hefur FIFA átt í miklum vandræðum með ímynd sína vegna víðtækra spillingamála sem upp hafa komið síðustu misserin. Infantino ætlar sér að vera maðurinn sem endurreisir trúverðugleika sambandsins. Fótbolti Tengdar fréttir Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Gianni Infantino, 45 ára Svisslendingur, var í dag kjörinn nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og fetar hann því í fótspor landa síns, Sepp Blatter. Infantino var með víðtækan stuðning í Evrópu, þar á meðal frá KSÍ, og hafði betur í annarri umferð kosningarinnar eftir að verið með nauma forystu á Sjeik Salman, forseta knattpsyrnusambands Asíu, að lokinni fyrstu umferðinni. Infantino var hrærður þegar hann steig í pontu til að viðurkenna formlega úrslit kosningarinnar og flytja sína fyrstu ræðu sem forseti FIFA.Sjá einnig: Infantino kjörinn forseti FIFA „Ég hef farið í ótrúlegt ferðalag og hitt marga sem elska fótbolta,“ sagði hann. „Ég vil vera forseti ykkar allra - allra 209 sambandsaðilanna.“ „Ég vil vinna með ykkur öllum saman til að byggja upp nýtt tímabil í sögu FIFA þar sem við getum sett fótboltann í forgrunn á nýjan leik.“ Sem kunnugt er hefur FIFA átt í miklum vandræðum með ímynd sína vegna víðtækra spillingamála sem upp hafa komið síðustu misserin. Infantino ætlar sér að vera maðurinn sem endurreisir trúverðugleika sambandsins.
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00