Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 13:59 Vísir/Getty Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51
Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45
Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49