Segir Rúv í „pólitískum herleiðangri“ gegn forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2016 18:50 Vísir/Stefán/Ernir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir fréttastofu Ríkisútvarpsins vera í pólitískum herleiðangri gegn forsætisráðherra og ríkisstjórninni. RÚV hafi fyrir um tveimur vikum sagst vera í samstarfi við aðila sem segist búa yfir upplýsingum um aflandsreikninga Íslendinga. Á þeim tíma hafi litlar upplýsingar birst „en þess fleiri aðilar tjáð sig um málið hjá Ríkisútvarpinu sem hefur farið með þessa aflandslista eins og leyndarmál og ekki viljað birta þá í heild sinni þrátt fyrir áskoranir þar um.“ Þetta segir Þorsteinn í aðsendri grein sem birt var á Vísi í dag og þar segir hann enn fremur að augljóst sé að Ríkisútvarpið noti listana í þeim tilgangi að koma höggi á forsætisráðherra og ríkisstjórnina, í stað þess að einbeita sér að því að veita upplýsingar um málið. „Þannig er augljóst að tilteknar upplýsingar úr þessum listum eru birtar og öðrum haldið eftir. Síðan hafa álitsgjafar verið valdir af mikilli vandvirkni í því leikriti sem Ríkisútvarpið hefur sett á svið um leið og það hefur kastað allri hlutlægni fyrir róða.“ Við þetta má bæta að á vef RÚV í dag birtist frétt um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafi ekki þegið ítrekuð boð um viðtöl við fréttastofu RÚV að undanförnu og ætli ekki að gefa frekari skýringar á því. Í grein sinni fer Þorsteinn yfir nokkrar af fréttum RÚV um málið og dregur upp tengingar viðmælenda fréttastofunnar við vinstri flokka og andstöðu við Framsóknarflokkinn. Grein Þorsteins má sjá hér í heild sinni. Panama-skjölin Tengdar fréttir 300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28. mars 2016 22:20 Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1. apríl 2016 19:09 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir fréttastofu Ríkisútvarpsins vera í pólitískum herleiðangri gegn forsætisráðherra og ríkisstjórninni. RÚV hafi fyrir um tveimur vikum sagst vera í samstarfi við aðila sem segist búa yfir upplýsingum um aflandsreikninga Íslendinga. Á þeim tíma hafi litlar upplýsingar birst „en þess fleiri aðilar tjáð sig um málið hjá Ríkisútvarpinu sem hefur farið með þessa aflandslista eins og leyndarmál og ekki viljað birta þá í heild sinni þrátt fyrir áskoranir þar um.“ Þetta segir Þorsteinn í aðsendri grein sem birt var á Vísi í dag og þar segir hann enn fremur að augljóst sé að Ríkisútvarpið noti listana í þeim tilgangi að koma höggi á forsætisráðherra og ríkisstjórnina, í stað þess að einbeita sér að því að veita upplýsingar um málið. „Þannig er augljóst að tilteknar upplýsingar úr þessum listum eru birtar og öðrum haldið eftir. Síðan hafa álitsgjafar verið valdir af mikilli vandvirkni í því leikriti sem Ríkisútvarpið hefur sett á svið um leið og það hefur kastað allri hlutlægni fyrir róða.“ Við þetta má bæta að á vef RÚV í dag birtist frétt um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafi ekki þegið ítrekuð boð um viðtöl við fréttastofu RÚV að undanförnu og ætli ekki að gefa frekari skýringar á því. Í grein sinni fer Þorsteinn yfir nokkrar af fréttum RÚV um málið og dregur upp tengingar viðmælenda fréttastofunnar við vinstri flokka og andstöðu við Framsóknarflokkinn. Grein Þorsteins má sjá hér í heild sinni.
Panama-skjölin Tengdar fréttir 300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28. mars 2016 22:20 Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58 Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41 Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1. apríl 2016 19:09 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
300 lýsa yfir stuðningi við Sigmund en 8000 vilja afsögn Tæplega átta þúsund manns hafa nú skrifað undir í undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi af sér. 28. mars 2016 22:20
Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26
Segja Wintris ekki hafa verið í skattaskjóli Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug Pálsdóttir birtu samantekt um Wintris málið. 27. mars 2016 11:58
Segir stöðu sína aldrei hafa verið sterkari Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist vonast eftir því að stjórnarandstaðan guggni ekki á að leggja fram vantrauststillögu. 27. mars 2016 13:41
Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06
Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1. apríl 2016 19:09
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30
Birti upplýsingar um fjármál 2009 en nefndi ekki hlut sinn í Wintris Forsætisráðherra var enn skráður fyrir félaginu þegar samantekt um hagsmunatengsl hans var birt fyrir kosningar. 29. mars 2016 13:30