Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 09:51 Michelle Obama forsetafrú. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47