Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 09:51 Michelle Obama forsetafrú. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47