"Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2016 17:30 Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30