Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 19:00 Hannes Þór Halldórsson fékk frí frá vináttulandsleik Íslands og Noregs ytra í dag en hann segist kominn á góðan skrið eftir langa fjarveru í vetur vegna axlarmeiðsla. Hann fór úr axlarlið í október á síðasta ári og gekkst undir aðgerð vegna meiðslanna. Við tók fimm mánaða endurhæfing og kapphlaup við tímann um að vinna sér aftur sæti í íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi. Það tókst en Hannes var lánaður frá liði sínu, NEC Nijmegen í Hollandi, til Bodö Glimt í Noregi þar sem hann hefur verið lykilmaður. Hann er ánægður með dvölina í Noregi. „Fyrst þegar ég kom hingað var ég svo ánægður með að geta spilað á ný og æft aftur eftir fimm mánuði í endurhæfingu. Það hefur verið frábært að því leyti,“ sagði Hannes. „Svo kom ég beint inn í byrjunarlið í norsku úrvalsdeildinni þar sem ég er lykilmaður og mikið stólað á mig.“ „En hin hliðin er svo að vera einn á hóteli á meðan að fjölskyldan er heima á Íslandi. En það er allt partur af þessu stóra verkefni. Maður brettir upp ermar og gerir allt sem maður getur til að vera klár fyrir EM í sumar.“ Hann segir leitt að hafa misst af leiknum í kvöld en skilji vel að hann þurfi á hvíldinni að halda eftir mikið leikjaálag síðustu vikurnar. „Þetta hafa verið fimmtán leikir á rúmum tveimur mánuðum,“ segir Hannes sem er ekkert að velta fyrir sér axlarmeiðslunum lengur. „Öxlin er í raun eins og ný. Það er allt í baksýnisspeglinum og nú horfir maður fram á veginn.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson fékk frí frá vináttulandsleik Íslands og Noregs ytra í dag en hann segist kominn á góðan skrið eftir langa fjarveru í vetur vegna axlarmeiðsla. Hann fór úr axlarlið í október á síðasta ári og gekkst undir aðgerð vegna meiðslanna. Við tók fimm mánaða endurhæfing og kapphlaup við tímann um að vinna sér aftur sæti í íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi. Það tókst en Hannes var lánaður frá liði sínu, NEC Nijmegen í Hollandi, til Bodö Glimt í Noregi þar sem hann hefur verið lykilmaður. Hann er ánægður með dvölina í Noregi. „Fyrst þegar ég kom hingað var ég svo ánægður með að geta spilað á ný og æft aftur eftir fimm mánuði í endurhæfingu. Það hefur verið frábært að því leyti,“ sagði Hannes. „Svo kom ég beint inn í byrjunarlið í norsku úrvalsdeildinni þar sem ég er lykilmaður og mikið stólað á mig.“ „En hin hliðin er svo að vera einn á hóteli á meðan að fjölskyldan er heima á Íslandi. En það er allt partur af þessu stóra verkefni. Maður brettir upp ermar og gerir allt sem maður getur til að vera klár fyrir EM í sumar.“ Hann segir leitt að hafa misst af leiknum í kvöld en skilji vel að hann þurfi á hvíldinni að halda eftir mikið leikjaálag síðustu vikurnar. „Þetta hafa verið fimmtán leikir á rúmum tveimur mánuðum,“ segir Hannes sem er ekkert að velta fyrir sér axlarmeiðslunum lengur. „Öxlin er í raun eins og ný. Það er allt í baksýnisspeglinum og nú horfir maður fram á veginn.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti