Telja mannrán knattspyrnumanns blekkingarleik ríkisstjórans Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júní 2016 07:00 Alan Pulido er leikmaður knattspyrnuliðsins Olympiakos. Nordicphotos/AFP Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas, þar sem mannránið fór fram. Fleiri fjölmiðlar á borð við El Universal og Exélsior hafa einnig fjallað um þá hugmynd. Kosið verður til embættis ríkisstjóra í fylkinu þann fimmta júní en Egidio Torre Cantú, núverandi ríkisstjóri, hefur eignað stjórn sinni heiðurinn af björgun Pulido. Fjórir vopnaðir menn rændu Pulido á sunnudag en skildu kærustu hans eftir. Þá fóru þeir með hann í tómt hús þar sem honum var haldið. Að sögn yfirvalda í Tamaulipas á Pulido, sem er um 170 sentimetrar á hæð og rúm sextíu kíló, að hafa yfirbugað eina mannræningjann sem enn var á staðnum, tekið byssu hans og hringt á lögregluna úr sínum eigin farsíma og gefið henni upp heimilisfang hússins. Öryggissérfræðingurinn Alejandro Hope hjá mexíkósku ríkislögreglunni segir atburðarásina undarlega. „Annaðhvort var Alan Pulido fórnarlamb vanhæfustu mannræningja heims eða þá að eitthvað er gruggugt við atburðarásina. Mannræningjarnir eru sagðir svo heimskir að þeir bundu hvorki fyrir augu hans né hendur og tóku ekki af honum símann,“ sagði Hope. Þá segir Ciro Gómez Leyva, blaðamaður El Universal, margt skrítið við málið. Pulido hafi verið leyft að ganga frjáls um húsið, hafi vitað hvar hann var staddur og að mannræninginn hafi verið handtekinn án mótspyrnu. Atferlið sé dæmalaust á meðal mexíkóskra mannræningja.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34 Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas, þar sem mannránið fór fram. Fleiri fjölmiðlar á borð við El Universal og Exélsior hafa einnig fjallað um þá hugmynd. Kosið verður til embættis ríkisstjóra í fylkinu þann fimmta júní en Egidio Torre Cantú, núverandi ríkisstjóri, hefur eignað stjórn sinni heiðurinn af björgun Pulido. Fjórir vopnaðir menn rændu Pulido á sunnudag en skildu kærustu hans eftir. Þá fóru þeir með hann í tómt hús þar sem honum var haldið. Að sögn yfirvalda í Tamaulipas á Pulido, sem er um 170 sentimetrar á hæð og rúm sextíu kíló, að hafa yfirbugað eina mannræningjann sem enn var á staðnum, tekið byssu hans og hringt á lögregluna úr sínum eigin farsíma og gefið henni upp heimilisfang hússins. Öryggissérfræðingurinn Alejandro Hope hjá mexíkósku ríkislögreglunni segir atburðarásina undarlega. „Annaðhvort var Alan Pulido fórnarlamb vanhæfustu mannræningja heims eða þá að eitthvað er gruggugt við atburðarásina. Mannræningjarnir eru sagðir svo heimskir að þeir bundu hvorki fyrir augu hans né hendur og tóku ekki af honum símann,“ sagði Hope. Þá segir Ciro Gómez Leyva, blaðamaður El Universal, margt skrítið við málið. Pulido hafi verið leyft að ganga frjáls um húsið, hafi vitað hvar hann var staddur og að mannræninginn hafi verið handtekinn án mótspyrnu. Atferlið sé dæmalaust á meðal mexíkóskra mannræningja.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34 Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34
Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51