Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 22:30 Ronaldo og Zidane eru félagar. vísir/getty Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira