Lítil bjartsýni í svörum Bjarna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 13:16 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira