„Forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2016 19:46 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Það orki jafnvel tvímælis. Guðni vísar til þess að árið 1952, þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur voru við völd líkt og nú, buðu fram eigið forsetaefni – séra Bjarna Jónsson. Árið 1968 hafi Bjarni Benediktsson þáverandi forsætisráðherra stutt Gunnar Thoroddsen í forsetakjöri. Gunnar Thoroddsen hafi svo, þegar hann var forsætisráðherra, stutt Albert Guðmundsson. „Þannig að þetta var við hæfi þá en hefur ekki verið núna. Kannski má taka eitt úr þessari sögu að forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað,“ sagði Guðni í Íslandi í dag í kvöld, en Sigurður Ingi sagðist í dag fagna því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætli að sækjast eftir endurkjöri. Ólafur hafi reynst þjóðinni öflugur þjónn. Guðni var jafnframt spurður út í eigið framboð, en hann hefur legið undir feldi í nokkurn tíma. „Mér finnst ég ekki þurfa að segja af eða á núna í kvöld en það þarf mikið að gerast til þess að ég bjóði mig fram gegn sitjandi forseta.“ Horfa má á viðtalið við Guðna og Andra Snæ Magnason í spilaranum hér fyrir neðan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Það orki jafnvel tvímælis. Guðni vísar til þess að árið 1952, þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur voru við völd líkt og nú, buðu fram eigið forsetaefni – séra Bjarna Jónsson. Árið 1968 hafi Bjarni Benediktsson þáverandi forsætisráðherra stutt Gunnar Thoroddsen í forsetakjöri. Gunnar Thoroddsen hafi svo, þegar hann var forsætisráðherra, stutt Albert Guðmundsson. „Þannig að þetta var við hæfi þá en hefur ekki verið núna. Kannski má taka eitt úr þessari sögu að forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað,“ sagði Guðni í Íslandi í dag í kvöld, en Sigurður Ingi sagðist í dag fagna því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætli að sækjast eftir endurkjöri. Ólafur hafi reynst þjóðinni öflugur þjónn. Guðni var jafnframt spurður út í eigið framboð, en hann hefur legið undir feldi í nokkurn tíma. „Mér finnst ég ekki þurfa að segja af eða á núna í kvöld en það þarf mikið að gerast til þess að ég bjóði mig fram gegn sitjandi forseta.“ Horfa má á viðtalið við Guðna og Andra Snæ Magnason í spilaranum hér fyrir neðan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira