Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:57 Flestir þingmenn ætla sér að mæta maka. Áslaug mætir með ömmu sína. Vísir Nýtt löggjafarþing kemur saman á morgun 6.desember klukkan 13:30 í Alþingishúsinu. Einnig er búist við því að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 verði lagt fram. Um hátíðlega athöfn er að ræða og mun þingsetningarathöfn fara fram í Alþingishúsinu og í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn munu ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu þar sem mun fara fram guðsþjónusta. Að henni lokinni munu þessir fulltrúar þjóðarinnar ásamt öðrum gestum halda aftur til þinghússins þar sem forseti Íslands mun setja Alþingi, 146. löggjafarþing. Að því loknu verður hlutað til um sæti þingmanna og fjárlagafrumvarp þá kynnt. Oftast þegar aðrir gestir mæta á athöfnina er um að ræða maka þingmanna og þeirra embættismanna sem viðstaddir eru. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins upplýsir hinsvegar um það á Twitter síðu sinni að hún ætli sér ekki að feta troðnar slóðir í gestavali á þingsetningunni á morgun. Í stað þess að taka með sér maka, ætlar hún að mæta með ömmu sína upp á arminn. Á morgun er þingsetning. Þingmenn koma með maka. Ég kem með ömmu. Hún er rugl spennt.— Áslaug Arna (@aslaugarna) December 5, 2016 Alþingi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Nýtt löggjafarþing kemur saman á morgun 6.desember klukkan 13:30 í Alþingishúsinu. Einnig er búist við því að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 verði lagt fram. Um hátíðlega athöfn er að ræða og mun þingsetningarathöfn fara fram í Alþingishúsinu og í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn munu ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu þar sem mun fara fram guðsþjónusta. Að henni lokinni munu þessir fulltrúar þjóðarinnar ásamt öðrum gestum halda aftur til þinghússins þar sem forseti Íslands mun setja Alþingi, 146. löggjafarþing. Að því loknu verður hlutað til um sæti þingmanna og fjárlagafrumvarp þá kynnt. Oftast þegar aðrir gestir mæta á athöfnina er um að ræða maka þingmanna og þeirra embættismanna sem viðstaddir eru. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins upplýsir hinsvegar um það á Twitter síðu sinni að hún ætli sér ekki að feta troðnar slóðir í gestavali á þingsetningunni á morgun. Í stað þess að taka með sér maka, ætlar hún að mæta með ömmu sína upp á arminn. Á morgun er þingsetning. Þingmenn koma með maka. Ég kem með ömmu. Hún er rugl spennt.— Áslaug Arna (@aslaugarna) December 5, 2016
Alþingi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira