Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Svavar Hávarðsson skrifar 6. febrúar 2016 07:00 Vísindamenn segja að Ísland geti vænst þungra högga vegna súrnunar sjávar. fréttablaðið/valli Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði í vikunni fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum. Að baki tillögunni eru 23 þingmenn allra flokka á þingi. Fela skuli ríkisstjórninni að skipa starfshóp sem rannsaki hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á lífríki hafsins í kringum Ísland og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna við þeim. Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar og mjög litlar rannsóknir fara fram hérlendis á afleiðingum hennar. En Elín hóf ræðu sína á því að furða sig á vinnubrögðum þingsins í ljósi þess hversu mikið þjóðin á undir í þessu máli og þess víðtæka stuðnings sem þingsályktunartillagan nýtur. Tillagan hafi verið lögð fram á fyrstu dögum þingsins í haust en komist fyrst á dagskrá þegar nokkrir dagar eru liðnir af febrúar. Elín sagði að það væri ekki „Alþingi til framdráttar að mál sem þingmenn flytja fái svo lítið svigrúm í dagskrá þingsins, því ég tel að þessi mál séu oft og tíðum mjög mikilvæg. Þetta tiltekna mál er mál sem ég hefði talið að þyldi ekki mikla bið, en engu að síður líður svona langur tími frá því við leggjum málið fram [...] og þar til málið kemst á dagskrá.“ Málið var afgreitt til umhverfis- og samgöngunefndar. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði í vikunni fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum. Að baki tillögunni eru 23 þingmenn allra flokka á þingi. Fela skuli ríkisstjórninni að skipa starfshóp sem rannsaki hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á lífríki hafsins í kringum Ísland og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna við þeim. Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar og mjög litlar rannsóknir fara fram hérlendis á afleiðingum hennar. En Elín hóf ræðu sína á því að furða sig á vinnubrögðum þingsins í ljósi þess hversu mikið þjóðin á undir í þessu máli og þess víðtæka stuðnings sem þingsályktunartillagan nýtur. Tillagan hafi verið lögð fram á fyrstu dögum þingsins í haust en komist fyrst á dagskrá þegar nokkrir dagar eru liðnir af febrúar. Elín sagði að það væri ekki „Alþingi til framdráttar að mál sem þingmenn flytja fái svo lítið svigrúm í dagskrá þingsins, því ég tel að þessi mál séu oft og tíðum mjög mikilvæg. Þetta tiltekna mál er mál sem ég hefði talið að þyldi ekki mikla bið, en engu að síður líður svona langur tími frá því við leggjum málið fram [...] og þar til málið kemst á dagskrá.“ Málið var afgreitt til umhverfis- og samgöngunefndar.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira