Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 14:24 Þórunn Antonía hefur ekki húmor fyrir Bubba Vísir/Anton Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“ Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“
Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00