Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 19:07 Diego á ferðinni í sínum fyrsta landsleik. vísir/getty Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Diego, sem á íslenskan föður og spænska móður, lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í 3-2 tapi fyrir Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þetta var 14. leikur Diegos með Oviedo á tímabilinu en liðið er í 3. sæti deildarinnar með 39 stig. Tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti í deild þeirra bestu. Diego og félagar töpuðu síðast deildarleik 29. nóvember á síðasta ári en þeir hafa gert fimm jafntefli í síðustu sex leikjum sínum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00 Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00 Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Diego, sem á íslenskan föður og spænska móður, lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í 3-2 tapi fyrir Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þetta var 14. leikur Diegos með Oviedo á tímabilinu en liðið er í 3. sæti deildarinnar með 39 stig. Tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti í deild þeirra bestu. Diego og félagar töpuðu síðast deildarleik 29. nóvember á síðasta ári en þeir hafa gert fimm jafntefli í síðustu sex leikjum sínum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00 Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00 Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30
Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00
Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00
Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00
Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30
Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07