Hlustendaverðlaun 2016 fóru fram með pomp og prakt í Háskólabíó í gær. Verðlaunaafhendingin heppnaðist frábærlega og voru tónlistaratriði kvöldsins ótrúlega vel afgreidd.
Of Monsters and Men fengu flest verðlaun og fóru heim með tvö fyrir lag ársins og söngkonu ársins.
Hér að neðan má sjá ljósmyndir frá verðlaunahátíðinni sem Daníel Þór Ágústsson tók.
Páll Óskar sló í gegn á sviðinu
Tengdar fréttir

Of Monsters and Men hirti tvenn verðlaun á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2016 fóru fram í Háskólabíói í kvöld og voru þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.

Auddi, Steindi og Gísli Pálmi hittust í Kringlunni
Reyndu að ganga í klíku Gísla í skets sem sló í gegn á Hlustendaverðlaunum FM.