Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. október 2016 15:23 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist í byrjun næsta árs og að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019. Heildarkostnaður er áætlaður rúmlir 2,9 milljarðar króna, að undanskildum búnaðarkaupum. Reykjavíkurborg leggur til lóð og verður heimilið byggt við Sléttuveg í Fossvogi. Borgin mun einnig annast hönnun og verkframkvæmdir. Skipting kostnaðar miðast 40% framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra, 45% úr ríkissjóði og 15% frá Reykjavíkurborg og miðað er við hundrað hjúkrunarrými. Hjúkrunarheimilið við Sléttuveg er annað tveggja hjúkrunarheimila sem mun rísa á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila. Að auki eru áætlaðar framkvæmdir við nýtt hjúkrúnarheimili á Seltjarnarnesi. Samtals liggja því fyrir ákvarðanir um uppbyggingu 204 nýrra hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu. Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg munu gera samning um rekstur hjúkrunarheimilisins og skal hann liggja fyrir í lok apríl 2018 í síðasta lagi. Reykjavíkurborg er heimilt að fela þriðja aðila að reka hjúkrunarheimilið að fenginni staðfestingu Sjúkratrygginga Íslands. Samhliða byggingu hjúkrunarheimilisins mun Reykjavíkurborg standa að byggingu þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir aldraða og verður innangengt við hjúkrunarheimilið. Markmiðið er að samnýta aðstöðu eins og eldhús, Sali, sjúkraþjálfun, tómstundaaðstöðu og fleira. Gert er ráð fyrir þessari samnýtingu í samningnum sem undirritaður var í dag. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist í byrjun næsta árs og að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019. Heildarkostnaður er áætlaður rúmlir 2,9 milljarðar króna, að undanskildum búnaðarkaupum. Reykjavíkurborg leggur til lóð og verður heimilið byggt við Sléttuveg í Fossvogi. Borgin mun einnig annast hönnun og verkframkvæmdir. Skipting kostnaðar miðast 40% framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra, 45% úr ríkissjóði og 15% frá Reykjavíkurborg og miðað er við hundrað hjúkrunarrými. Hjúkrunarheimilið við Sléttuveg er annað tveggja hjúkrunarheimila sem mun rísa á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila. Að auki eru áætlaðar framkvæmdir við nýtt hjúkrúnarheimili á Seltjarnarnesi. Samtals liggja því fyrir ákvarðanir um uppbyggingu 204 nýrra hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu. Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg munu gera samning um rekstur hjúkrunarheimilisins og skal hann liggja fyrir í lok apríl 2018 í síðasta lagi. Reykjavíkurborg er heimilt að fela þriðja aðila að reka hjúkrunarheimilið að fenginni staðfestingu Sjúkratrygginga Íslands. Samhliða byggingu hjúkrunarheimilisins mun Reykjavíkurborg standa að byggingu þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir aldraða og verður innangengt við hjúkrunarheimilið. Markmiðið er að samnýta aðstöðu eins og eldhús, Sali, sjúkraþjálfun, tómstundaaðstöðu og fleira. Gert er ráð fyrir þessari samnýtingu í samningnum sem undirritaður var í dag.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira