Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2015 11:07 Þúsundum flóttamanna hefur verið bjargað við strendur Ítalíu síðustu vikur. Vísir/EPA Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum. Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26
Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06