Hænufet í rétta átt Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 11. maí 2015 19:09 Ríkið hefur lagt fram óformlega sáttatillögu til BHM sem felur í sér svipaða hækkun og Starfsgreinasambandinu stendur til boða. Formaður samninganefndar BHM segir að tilllagan sem ríkið lagði fram sé hænufet í rétta átt. Hann segir að verið sé að bjóða um það bil tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum, sumsé svipaðar prósentuhækkanir og starfsgreinasambandinu standi til boða. Það sé hinsvegar ekki verið að ræða skerðingu á yfirvinnu eða neitt slíkt. Tilboðið núna leysir ekki verkfallið eitt og sér. Páll Halldórsson segir að háskólamenn leggi mesta áherslu á stofnanasamninga en prósentuhækkanir leiki minna hlutverk í viðræðunum. Annar fundur er boðaður ídeilunni klukkan tvö á morgun. Það er raunveruleg hætta á því að einhver hafi skaðast, muni skaðast eða jafnvel deyja í verkfallinu. Þetta kemur fram í bréfi læknanna Jakobs Jóhannssonar yfirmanns geislameðferðar á Landsspítalanum og Gunnars Bjarni Ragnarssonar yfirlæknis á krabbameinsdeild til landlæknis en hann sagðist í kjölfarið telja að setja ætti lög á verkfallið. Hann skilaði greinargerð um verkfallið til heilbrigðisráðherra í dag en hún verður rædd í ríkisstjórn á morgun. Jakob sagði við Stöð 2 í kvöld að hann væri ekki að biðja um lagasetningu en það væri tímabært að tala tæpitungulaust. Gunnar Bjarni sagði að ástandið væri orðið mjög alvarlegt og í raun óviðunandi. Það væri í raun og veru mikil hætta á því að einhver myndi deyja vegna verkfallsins og menn eigi ekki að sætta sig við slíkt samfélag. Það væri búið að gjaldfella heilbrigðiskerfið í rúman mánuð og varla hægt að una við þetta lengur. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Ríkið hefur lagt fram óformlega sáttatillögu til BHM sem felur í sér svipaða hækkun og Starfsgreinasambandinu stendur til boða. Formaður samninganefndar BHM segir að tilllagan sem ríkið lagði fram sé hænufet í rétta átt. Hann segir að verið sé að bjóða um það bil tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum, sumsé svipaðar prósentuhækkanir og starfsgreinasambandinu standi til boða. Það sé hinsvegar ekki verið að ræða skerðingu á yfirvinnu eða neitt slíkt. Tilboðið núna leysir ekki verkfallið eitt og sér. Páll Halldórsson segir að háskólamenn leggi mesta áherslu á stofnanasamninga en prósentuhækkanir leiki minna hlutverk í viðræðunum. Annar fundur er boðaður ídeilunni klukkan tvö á morgun. Það er raunveruleg hætta á því að einhver hafi skaðast, muni skaðast eða jafnvel deyja í verkfallinu. Þetta kemur fram í bréfi læknanna Jakobs Jóhannssonar yfirmanns geislameðferðar á Landsspítalanum og Gunnars Bjarni Ragnarssonar yfirlæknis á krabbameinsdeild til landlæknis en hann sagðist í kjölfarið telja að setja ætti lög á verkfallið. Hann skilaði greinargerð um verkfallið til heilbrigðisráðherra í dag en hún verður rædd í ríkisstjórn á morgun. Jakob sagði við Stöð 2 í kvöld að hann væri ekki að biðja um lagasetningu en það væri tímabært að tala tæpitungulaust. Gunnar Bjarni sagði að ástandið væri orðið mjög alvarlegt og í raun óviðunandi. Það væri í raun og veru mikil hætta á því að einhver myndi deyja vegna verkfallsins og menn eigi ekki að sætta sig við slíkt samfélag. Það væri búið að gjaldfella heilbrigðiskerfið í rúman mánuð og varla hægt að una við þetta lengur.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira