Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 20:51 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira