Á vef TMZ segir að lögreglu haft verið greint frá því að fjórir hafi særst á heimili hans í skotárás. Það hefur þó ekki fengist staðfest.
Að sögn TMZ ku Lil Wayne sjálfur ekki vera staddur í húsinu.
Uppfært 19:07:
Á vef TMZ segir að lögregla hafi nú tilkynnt að um gabb hafi verið að ræða. Málið sé þó litið alvarlegum augum.