60 til 70 milljóna króna kostnaður við að skipta út gúmmíkurli í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2015 21:45 Ákveði Sveitarfélagið Árborg að skipta út svörtu gúmmíkurli á gervigrasvöllum sveitarfélagsins gæti það kostað á milli sextíu og sjötíu milljónir króna. Óttast er að gúmmíið geti verið krabbameinsvaldur þó þó það sé ekki sannað.Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. Skiptar skoðanir eru um gúmmíið, sumir segja að það sé heilsuspillandi og geti jafnvel valdið krabbameini þó það sé alls ekki sannað en aðrir telja gúmmíið gott fyrir vellina og hafi engin heilsuspillandi áhrif. Menningar- og frístundafulltrúi Árborgar hefur kynnt sér málið og lesið nokkrar skýrslur um gúmmíið. „Þeir vilja meina að þetta svarta gúmmí sé ekki eins hættulegt og talað er um um og verða að treysta sínum framleiðanda. Það eru líka önnur efni komin, t.d. þetta grá afgangsgúmmí sem er ekki unnið úr dekkjakurli og svo þetta græna fína. Það sem hefur verið að stoppa sveitarfélögin sem eru með þessa velli er verðið því að græna er miklu, miklu dýrara og grá er svona þarna helmingi dýrara heldur en það svarta. Það hefur örugglega haft mikil áhrif á síðustu árum hvað menn hafa verið að kaupa í þetta,“ segir Bragi Bjarnason, menningar- og frístundafulltrúi í Árborg. Kostnaður við að skipta út svarta gúmmíinu stendur í bæjarfulltrúum og formanni íþrótta- og menningarnefndar. „Það gæti kostað sextíu, sjötíu milljónir króna að skipta á þeim öllum í einu en það kemur að þessum skiptum og þá munum við að sjálfsögðu gæta 150% öryggis gagnvart öryggi barna,“ segir Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og menningarnefndar. Kjartan segir að efninu verði skipt út á völlunum í skrefum á næstu árum. „Við viljum bara vera 150% örugg um það að það séu engin krabbameinsvaldandi efni í þessu kurli,“ bætir Kjartan við.En hafa foreldrar þeirra sem æfa á völlunum verið að kvarta undan dekkjakurlinu?„Fólk er eðlilega mis frótt um þetta og hefur á áhyggjur þegar barnið kemur svart heim með svartan bolta og svart andlit, því eðlilega litar svarta gúmmíið þegar það hitnar. Það lítur ekkert vel út, þannig að fólk hefur auðvitað áhyggjur af þessu,“ segir Bragi. Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Ákveði Sveitarfélagið Árborg að skipta út svörtu gúmmíkurli á gervigrasvöllum sveitarfélagsins gæti það kostað á milli sextíu og sjötíu milljónir króna. Óttast er að gúmmíið geti verið krabbameinsvaldur þó þó það sé ekki sannað.Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. Skiptar skoðanir eru um gúmmíið, sumir segja að það sé heilsuspillandi og geti jafnvel valdið krabbameini þó það sé alls ekki sannað en aðrir telja gúmmíið gott fyrir vellina og hafi engin heilsuspillandi áhrif. Menningar- og frístundafulltrúi Árborgar hefur kynnt sér málið og lesið nokkrar skýrslur um gúmmíið. „Þeir vilja meina að þetta svarta gúmmí sé ekki eins hættulegt og talað er um um og verða að treysta sínum framleiðanda. Það eru líka önnur efni komin, t.d. þetta grá afgangsgúmmí sem er ekki unnið úr dekkjakurli og svo þetta græna fína. Það sem hefur verið að stoppa sveitarfélögin sem eru með þessa velli er verðið því að græna er miklu, miklu dýrara og grá er svona þarna helmingi dýrara heldur en það svarta. Það hefur örugglega haft mikil áhrif á síðustu árum hvað menn hafa verið að kaupa í þetta,“ segir Bragi Bjarnason, menningar- og frístundafulltrúi í Árborg. Kostnaður við að skipta út svarta gúmmíinu stendur í bæjarfulltrúum og formanni íþrótta- og menningarnefndar. „Það gæti kostað sextíu, sjötíu milljónir króna að skipta á þeim öllum í einu en það kemur að þessum skiptum og þá munum við að sjálfsögðu gæta 150% öryggis gagnvart öryggi barna,“ segir Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og menningarnefndar. Kjartan segir að efninu verði skipt út á völlunum í skrefum á næstu árum. „Við viljum bara vera 150% örugg um það að það séu engin krabbameinsvaldandi efni í þessu kurli,“ bætir Kjartan við.En hafa foreldrar þeirra sem æfa á völlunum verið að kvarta undan dekkjakurlinu?„Fólk er eðlilega mis frótt um þetta og hefur á áhyggjur þegar barnið kemur svart heim með svartan bolta og svart andlit, því eðlilega litar svarta gúmmíið þegar það hitnar. Það lítur ekkert vel út, þannig að fólk hefur auðvitað áhyggjur af þessu,“ segir Bragi.
Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent