Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 13:10 Baldur Þórhallsson, prófessor, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/Valli/GVA Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015 Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira
Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015
Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira
Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00