Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 13:10 Baldur Þórhallsson, prófessor, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/Valli/GVA Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015 Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015
Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00