Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Birgir Olgeirsson skrifar 1. júlí 2015 10:37 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. „Ég skil það mjög vel að menn hafi áhyggjur af því ef leigan er að hækka svona mikið í einum umgangi. Ég hef fulla samúð með því,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í Reykjanesbæ. Fjölmargir íbúar sveitarfélagsins fengu bréf í póstinum í vikunni þar sem þeim var tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. Forsaga málsins er sú að leigufélagið Tjarnarverk keypti tæplega níutíu íbúðir í Reykjanesbæ af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Leigjendur fengu tilkynningu þess efnis bréfleiðis þar sem fram kom að Tjarnarverk tæki yfir réttindi og skyldur og um leið að innheimta leigu. Um er að ræða íbúa í Keflavík, Innri-Njarðvík og Vogum.Vísir sagði frá drögum að nýjum samningi sem Valgerður Kristjánsdóttir, íbúi í Innri Njarðvík, fékk afhent frá Tjarnarverki. Í tilfelli Valgerðar hækkaði leiguverð úr rúmlega 142 þúsundum króna í rúmlega 197 þúsund krónur eða um tæplega 40 prósent. Kjartan Már bæjarstjóri segir íbúðaverð á Suðurnesjum fara hækkandi og þá hljóti leiguverð að fylgja með. Þessi hækkun sem Tjarnarverk boðar sé þó ekki í neinu samræmi við það. Hann segir Reykjanesbæ ekki eiga eftir að hlutast til vegna þessa máls. „Reykjanesbær er enginn aðili að þessu máli þannig að við munum ekki gera það.“ Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
„Ég skil það mjög vel að menn hafi áhyggjur af því ef leigan er að hækka svona mikið í einum umgangi. Ég hef fulla samúð með því,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í Reykjanesbæ. Fjölmargir íbúar sveitarfélagsins fengu bréf í póstinum í vikunni þar sem þeim var tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. Forsaga málsins er sú að leigufélagið Tjarnarverk keypti tæplega níutíu íbúðir í Reykjanesbæ af Íbúðalánasjóði í maí síðastliðnum. Leigjendur fengu tilkynningu þess efnis bréfleiðis þar sem fram kom að Tjarnarverk tæki yfir réttindi og skyldur og um leið að innheimta leigu. Um er að ræða íbúa í Keflavík, Innri-Njarðvík og Vogum.Vísir sagði frá drögum að nýjum samningi sem Valgerður Kristjánsdóttir, íbúi í Innri Njarðvík, fékk afhent frá Tjarnarverki. Í tilfelli Valgerðar hækkaði leiguverð úr rúmlega 142 þúsundum króna í rúmlega 197 þúsund krónur eða um tæplega 40 prósent. Kjartan Már bæjarstjóri segir íbúðaverð á Suðurnesjum fara hækkandi og þá hljóti leiguverð að fylgja með. Þessi hækkun sem Tjarnarverk boðar sé þó ekki í neinu samræmi við það. Hann segir Reykjanesbæ ekki eiga eftir að hlutast til vegna þessa máls. „Reykjanesbær er enginn aðili að þessu máli þannig að við munum ekki gera það.“
Tengdar fréttir „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
„Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30. júní 2015 12:45