Mourinho: Fólk er ekki hrifið af slíkum jólagjöfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 20:04 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/AFP Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var með það markmið að passa orð sín þegar hann hitti fjölmiðlamenn eftir 5-3 tap Chelsea á móti Tottenham í kvöld. „Ég vil ekki fá refsingu. Ég vil stýra liðinu í næsta leik svo ég ég segi bara að við töpuðum leiknum. Á morgun kemur nýr dagur," sagði Jose Mourinho við BT Sport. „Það er alltaf von á öllu í öllum leikjum í þessari deild en það eru samt atriði í leikjunum sem hægt að sjá fyrir," sagði Mourinho og virtist vera ósáttur með eitthvað hjá dómurum leiksins eða hvað? „Auðvitað hata ég að tapa leiknum en ég vil frekar tapa leikjum eins og á móti Newcastle þar sem dómarinn var með hreina frammistöðu og við vorum óheppnir. Það fylgir því önnur tilfinning að tapa leikjum vegna fótboltans," sagði Mourinho. „Við gerðum mistök í varnarleiknum og það voru einstaklingsmistök. Það var ekki auðvelt fyrir varnarmennina mína að ráða við þá Nacer Chadli og Harry Kane. Það var líka mjög erfitt fyrir varnarmenn Tottenham að glíma við stórbrotinn Eden Hazard og góðan Diego Costa," sagði Mourinho. „Við fengum mikilvægar jólagjafir í síðustu leikjum okkar og fólk sem elskar fótbolta er ekki hrifið af slíkum jólagjöfum," sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Harry Kane: Þetta sýnir hvað við erum góðir Harry Kane var maðurinn á bak við fjögur af fimm mörkum Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Kappinn var líka kátur í leikslok. 1. janúar 2015 19:49 Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. 1. janúar 2015 19:38 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var með það markmið að passa orð sín þegar hann hitti fjölmiðlamenn eftir 5-3 tap Chelsea á móti Tottenham í kvöld. „Ég vil ekki fá refsingu. Ég vil stýra liðinu í næsta leik svo ég ég segi bara að við töpuðum leiknum. Á morgun kemur nýr dagur," sagði Jose Mourinho við BT Sport. „Það er alltaf von á öllu í öllum leikjum í þessari deild en það eru samt atriði í leikjunum sem hægt að sjá fyrir," sagði Mourinho og virtist vera ósáttur með eitthvað hjá dómurum leiksins eða hvað? „Auðvitað hata ég að tapa leiknum en ég vil frekar tapa leikjum eins og á móti Newcastle þar sem dómarinn var með hreina frammistöðu og við vorum óheppnir. Það fylgir því önnur tilfinning að tapa leikjum vegna fótboltans," sagði Mourinho. „Við gerðum mistök í varnarleiknum og það voru einstaklingsmistök. Það var ekki auðvelt fyrir varnarmennina mína að ráða við þá Nacer Chadli og Harry Kane. Það var líka mjög erfitt fyrir varnarmenn Tottenham að glíma við stórbrotinn Eden Hazard og góðan Diego Costa," sagði Mourinho. „Við fengum mikilvægar jólagjafir í síðustu leikjum okkar og fólk sem elskar fótbolta er ekki hrifið af slíkum jólagjöfum," sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Harry Kane: Þetta sýnir hvað við erum góðir Harry Kane var maðurinn á bak við fjögur af fimm mörkum Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Kappinn var líka kátur í leikslok. 1. janúar 2015 19:49 Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. 1. janúar 2015 19:38 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46
Harry Kane: Þetta sýnir hvað við erum góðir Harry Kane var maðurinn á bak við fjögur af fimm mörkum Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Kappinn var líka kátur í leikslok. 1. janúar 2015 19:49
Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. 1. janúar 2015 19:38