Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2015 23:00 Baltasar ásamt þeim Jake Gyllenhaal og Emily Watson á rauða dreglinum. Vísir/EPA Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður. Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður.
Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26