Árni Páll segir utanríkisstefnu Íslands virðast til sölu hæstbjóðanda Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. ágúst 2015 13:40 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ólíklegt að Íslendingar hætti að styðja viðskiptaþvinganir ESB þótt tollar verði óbreyttir á makríl frá Íslandi. Hann segir hinsvegar nauðsynlegt að taka þá umræðu beri viðræður við ESB í næstu viku engan árangur. Hann segir að einhugur sé í ríkisstjórn um viðskiptaþvinganirnar. Formaður Samfylkingarinnar spyr hvort afstaða Íslands sé til sölu. Gunnar Bragi segir að viðræðum verði haldið áfram á næstu dögum í framhaldi af símafundi forsætisráðherra Íslands og Mededev forsætisráðherra Rússlands á föstudag. „Á sama tíma munum við að sjálfsögðu ræða við Evrópusambandið af því að Evrópusambandið hefur boðið upp á þær viðræður að liðka til fyrir þessar afurðir sem lenda í banninu með því að mögulega fella niður tolla inn á Evrópumarkaðinn. Vonandi náum við að fara í þær viðræður í næstu viku. Það er ekki komin dagsetning á það en embættismenn Íslands og Evrópusambandsins munu ræða saman eftir helgina.“ Gunnar Bragi segir nauðsynlegt að fara yfir málið eftir fundinn með Evrópusambandinu. „Við höfum lagt áherslu á að það sé liðsheild sem er í þessum þvingunum. Við erum hluti af þessari liðsheild. Þess vegna hef ég sagt bara að ef það kemur lítið út úr þeim viðræðum við bandamenn okkar þá hljótum við að tala um það í ríkisstjórn hvaða áhrif það hefur. Ég er ekki að boða það að það verði breytt um stefnu, ég er einfaldlega að segja það að það verði að fara yfir málin.“Þú ert ekki að útiloka það að það verði breytt umstefnu? „Það er ekki hægt að útiloka neitt að sjálfsögðu án þess að umræða fari fram. En það er ekki hægt að túlka þetta með þeim hætti að það verði breytt um stefnu. Við hljótum hins vegar að ræða það.“ Árni Páll Árnason segist aldrei hafa heyrt að tollaívilnanir frá ESB væru forsenda fyrir stuðningi Íslands við efnahagsþvinganir gangvart Rússlandi. „Þeir sem hafa viljað gera afstöðu Íslands að féþúfu hafa verið úthrópaðir. Það er skrýtið að þessi ríkisstjórn ætli að innleiða það í utanríkisstefnu að afstaða Íslands sé til sölu fyrir hæstbjóðanda hverju sinni.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ólíklegt að Íslendingar hætti að styðja viðskiptaþvinganir ESB þótt tollar verði óbreyttir á makríl frá Íslandi. Hann segir hinsvegar nauðsynlegt að taka þá umræðu beri viðræður við ESB í næstu viku engan árangur. Hann segir að einhugur sé í ríkisstjórn um viðskiptaþvinganirnar. Formaður Samfylkingarinnar spyr hvort afstaða Íslands sé til sölu. Gunnar Bragi segir að viðræðum verði haldið áfram á næstu dögum í framhaldi af símafundi forsætisráðherra Íslands og Mededev forsætisráðherra Rússlands á föstudag. „Á sama tíma munum við að sjálfsögðu ræða við Evrópusambandið af því að Evrópusambandið hefur boðið upp á þær viðræður að liðka til fyrir þessar afurðir sem lenda í banninu með því að mögulega fella niður tolla inn á Evrópumarkaðinn. Vonandi náum við að fara í þær viðræður í næstu viku. Það er ekki komin dagsetning á það en embættismenn Íslands og Evrópusambandsins munu ræða saman eftir helgina.“ Gunnar Bragi segir nauðsynlegt að fara yfir málið eftir fundinn með Evrópusambandinu. „Við höfum lagt áherslu á að það sé liðsheild sem er í þessum þvingunum. Við erum hluti af þessari liðsheild. Þess vegna hef ég sagt bara að ef það kemur lítið út úr þeim viðræðum við bandamenn okkar þá hljótum við að tala um það í ríkisstjórn hvaða áhrif það hefur. Ég er ekki að boða það að það verði breytt um stefnu, ég er einfaldlega að segja það að það verði að fara yfir málin.“Þú ert ekki að útiloka það að það verði breytt umstefnu? „Það er ekki hægt að útiloka neitt að sjálfsögðu án þess að umræða fari fram. En það er ekki hægt að túlka þetta með þeim hætti að það verði breytt um stefnu. Við hljótum hins vegar að ræða það.“ Árni Páll Árnason segist aldrei hafa heyrt að tollaívilnanir frá ESB væru forsenda fyrir stuðningi Íslands við efnahagsþvinganir gangvart Rússlandi. „Þeir sem hafa viljað gera afstöðu Íslands að féþúfu hafa verið úthrópaðir. Það er skrýtið að þessi ríkisstjórn ætli að innleiða það í utanríkisstefnu að afstaða Íslands sé til sölu fyrir hæstbjóðanda hverju sinni.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira