Kapphlaup framundan hjá FH, KR og Breiðabliki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 08:00 Finnur Orri Margeirsson í leik með Blikum sumarið 2014. Vísir/Daníel Finnur Orri Margeirsson er hugsanlega á heimaleik frá Lilleström í Noregi og staðfestir við Morgunblaðið að þrjú félög, FH, KR og Breiðabliki, hafi verið í sambandi við sig. Finnur Orri hefur ekki fengið nýtt samningstilboð frá norska félaginu en þjálfari þess er Íslendingurinn Rúnar Kristinsson. „Ef það verður ekkert spennandi sem býðst hérna í Noregi eða á öðrum stöðum þá er alveg eins gott að skoða eitthvað heima á Íslandi," sagði Finnur Orri við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Finnur Orri er uppalinn Bliki og einn af leikjahæstu leikmönnum félagsins í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur. Hann var hinsvegar búinn að semja við FH í fyrra þegar tilboðið kom frá Lilleström. Finnur Orri nýtti sér ákvæði í glænýjum samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið og gerði eins árs samning við Lilleström. Finnur Orri hefur spilað 25 deildarleiki á tímabilinu þar af 19 þeirra í byrjunarliði. Hann hefur aftur á móti ekki verið í byrjunarliðinu síðan 21. ágúst og hefur aðeins fengið samtals 48 mínútur í síðustu þremur leikjum. „Ég hef ekkert heyrt frá Lilleström svo kannski er það vísbending um að það ætli ekki að bjóða mér nýjan samning," sagði Finnur Orri ennfremur. Finnur Orri staðfesti einnig að hann hafi heyrt frá Breiðabliki, FH og KR en þessi 24 ára miðjumaður viðurkennir þó jafnframt að hann vilji helst gefa atvinnumennskunni úti aðeins meira tækifæri. Það lítur samt út fyrir að framundan sé kapphlaup hjá FH, KR og Breiðabliki um undirskrift frá þessum öfluga leikmanni.Finnur Orri Margeirsson.Vísir/Getty Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Finnur Orri Margeirsson er hugsanlega á heimaleik frá Lilleström í Noregi og staðfestir við Morgunblaðið að þrjú félög, FH, KR og Breiðabliki, hafi verið í sambandi við sig. Finnur Orri hefur ekki fengið nýtt samningstilboð frá norska félaginu en þjálfari þess er Íslendingurinn Rúnar Kristinsson. „Ef það verður ekkert spennandi sem býðst hérna í Noregi eða á öðrum stöðum þá er alveg eins gott að skoða eitthvað heima á Íslandi," sagði Finnur Orri við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. Finnur Orri er uppalinn Bliki og einn af leikjahæstu leikmönnum félagsins í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur. Hann var hinsvegar búinn að semja við FH í fyrra þegar tilboðið kom frá Lilleström. Finnur Orri nýtti sér ákvæði í glænýjum samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið og gerði eins árs samning við Lilleström. Finnur Orri hefur spilað 25 deildarleiki á tímabilinu þar af 19 þeirra í byrjunarliði. Hann hefur aftur á móti ekki verið í byrjunarliðinu síðan 21. ágúst og hefur aðeins fengið samtals 48 mínútur í síðustu þremur leikjum. „Ég hef ekkert heyrt frá Lilleström svo kannski er það vísbending um að það ætli ekki að bjóða mér nýjan samning," sagði Finnur Orri ennfremur. Finnur Orri staðfesti einnig að hann hafi heyrt frá Breiðabliki, FH og KR en þessi 24 ára miðjumaður viðurkennir þó jafnframt að hann vilji helst gefa atvinnumennskunni úti aðeins meira tækifæri. Það lítur samt út fyrir að framundan sé kapphlaup hjá FH, KR og Breiðabliki um undirskrift frá þessum öfluga leikmanni.Finnur Orri Margeirsson.Vísir/Getty
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira