Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2015 08:13 Einkaþotan lenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr sex í morgun. Vísir/GVA Hljómsveitarmeðlimir Kings of Leon eru komnir til landsins en þeir lentu á Reykjavíkurflugvelli snemma í morgun. Þeir munu gista á Hilton hótelinu á meðan á dvöl þeirra stendur. Sveitin ferðaðist með einkaþotu af tegundinni Gulfstream og með í för var þjónustulið en eins og Fréttablaðið greindi frá koma um sjötíu manns með hljómsveitinni til landsins. Tækjabúnaður sveitarinnar kom til landsins fyrir helgi með Norrænu á Seyðisfjörð. Kings of Leon troða upp í Nýju-Laugardalshöllinni í kvöld eins og kunnugt er en tíuþúsund miðar voru í boði á tónleikana. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi.Sjá einnig: Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Nokkrir Íslendingar verða líka að vinna með hljómsveitinni. Tónleikarnir verða þeir fyrstu á þessum legg tónleikaferðalagsins en hljómsveitarmeðlimir hafa verið í pásu frá tónleikahaldi til þess að eiga tíma með fjölskyldum sínum. Hljómsveitameðlimirnir fjórir eru nátengdir, þrír þeirra eru bræður og einn frændi. Þeir hafa spilað saman í 15 ár. Kóngarnir halda svo af landi brott á morgun en þeir spila í Búdapest á laugardaginn. Enn er hægt að kaupa miða á tónleikana á Tix.is.Vísir/GVAVísir/GVAVísir/GVAVísir/GVA Tengdar fréttir Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00 Allt á fullu fyrir Kings of Leon tónleikana Stórtónleikar Kings of Leon verða í Nýju-Laugardalshöllinni annað kvöld og má búast við um tíu þúsund manns á tónleikunum. 12. ágúst 2015 14:00 Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur. 25. júní 2015 08:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimir Kings of Leon eru komnir til landsins en þeir lentu á Reykjavíkurflugvelli snemma í morgun. Þeir munu gista á Hilton hótelinu á meðan á dvöl þeirra stendur. Sveitin ferðaðist með einkaþotu af tegundinni Gulfstream og með í för var þjónustulið en eins og Fréttablaðið greindi frá koma um sjötíu manns með hljómsveitinni til landsins. Tækjabúnaður sveitarinnar kom til landsins fyrir helgi með Norrænu á Seyðisfjörð. Kings of Leon troða upp í Nýju-Laugardalshöllinni í kvöld eins og kunnugt er en tíuþúsund miðar voru í boði á tónleikana. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi.Sjá einnig: Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Nokkrir Íslendingar verða líka að vinna með hljómsveitinni. Tónleikarnir verða þeir fyrstu á þessum legg tónleikaferðalagsins en hljómsveitarmeðlimir hafa verið í pásu frá tónleikahaldi til þess að eiga tíma með fjölskyldum sínum. Hljómsveitameðlimirnir fjórir eru nátengdir, þrír þeirra eru bræður og einn frændi. Þeir hafa spilað saman í 15 ár. Kóngarnir halda svo af landi brott á morgun en þeir spila í Búdapest á laugardaginn. Enn er hægt að kaupa miða á tónleikana á Tix.is.Vísir/GVAVísir/GVAVísir/GVAVísir/GVA
Tengdar fréttir Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00 Allt á fullu fyrir Kings of Leon tónleikana Stórtónleikar Kings of Leon verða í Nýju-Laugardalshöllinni annað kvöld og má búast við um tíu þúsund manns á tónleikunum. 12. ágúst 2015 14:00 Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur. 25. júní 2015 08:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00
Allt á fullu fyrir Kings of Leon tónleikana Stórtónleikar Kings of Leon verða í Nýju-Laugardalshöllinni annað kvöld og má búast við um tíu þúsund manns á tónleikunum. 12. ágúst 2015 14:00
Kings of Leon vilja koffeinlaust Diet Dr. Pepper og súkkilaðihúðuð goji-ber Listinn yfir það sem Kings of Leon vilja hafa baksviðs er forvitnilegur. 25. júní 2015 08:30