Enginn Börsungur í byrjunarliði Spánar í fyrsta sinn í tíu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 19:31 Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira