Guðrún Nordal og Jón Atli bjóða sig fram til rektors Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 21:28 Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, hyggst bjóða sig fram í starf rektors Háskóla Íslands. Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. Kristín Ingólfsdóttir rektor tilkynnti í haust að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri en hún var fyrst kjörin rektor árið 2005. Ráðherra skipar rektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að undangengnum almennum kosningum í háskólanum. Guðrún hefur opnað framboðssíðu þar sem hún segir að nái hún kjöri muni hún beita sér fyrir auknu fjármagni til rannsókna, standa vörð um gæðakröfur í vísindum, kennslu og námi, endurskoða skipulag sviða og stjórnsýslu skólans og stuðla að frekari þátttöku háskólans í nýsköpun í samfélaginu. Jón Atli Benediktsson, prófessor við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, býður sig einnig fram. Á framboðssíðu Jóns segir að hann ætli að beita sér fyrir auknum fjárframlögum til skólans, bættum starfskjörum og aðbúnaði, rannsóknum og gæði náms og prófgráða. Þá hefur hann sett inn ýmis myndbönd þar sem hann segir meðal annars frá frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og starfsferli. Tengdar fréttir Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, hyggst bjóða sig fram í starf rektors Háskóla Íslands. Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. Kristín Ingólfsdóttir rektor tilkynnti í haust að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri en hún var fyrst kjörin rektor árið 2005. Ráðherra skipar rektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að undangengnum almennum kosningum í háskólanum. Guðrún hefur opnað framboðssíðu þar sem hún segir að nái hún kjöri muni hún beita sér fyrir auknu fjármagni til rannsókna, standa vörð um gæðakröfur í vísindum, kennslu og námi, endurskoða skipulag sviða og stjórnsýslu skólans og stuðla að frekari þátttöku háskólans í nýsköpun í samfélaginu. Jón Atli Benediktsson, prófessor við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, býður sig einnig fram. Á framboðssíðu Jóns segir að hann ætli að beita sér fyrir auknum fjárframlögum til skólans, bættum starfskjörum og aðbúnaði, rannsóknum og gæði náms og prófgráða. Þá hefur hann sett inn ýmis myndbönd þar sem hann segir meðal annars frá frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og starfsferli.
Tengdar fréttir Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00
Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59