Kópavogsbær vill Landsbankann Snærós Sindradóttir skrifar 17. júlí 2015 07:00 Ármann Kr Ólafsson Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira
Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira