Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2015 07:00 62 mínútur. Markatala FH-liðsins með Atla Viðar Björnsson inni á vellinum i í sumar er 5-0. vísir/ernir Íslandsmeistaraefnin í FH litu ekki vel út í 2-0 tapi á móti Val á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda á sunnudaginn og FH-ingar gengu þar stiga- og markalausir af velli í fyrsta sinn í þrjú ár. Varamennirnir áttu góða innkomu í leikina sem FH-liðið vann í 1. og 2. umferð en í öllum þremur leikjunum hefur verið lítið að frétta á meðan allir ellefu leikmenn byrjunarliðsins hafa verið á vellinum. Heimir hefur samt ekki breytt byrjunarliðinu sínu í fyrstu þremur leikjunum fyrir utan það að setja Brynjar Ásgeir Guðmundsson inn fyrir Jonathan Hendrickx sem meiddist illa á ökkla í fyrsta leik. Í fyrstu tveimur leikjunum skoraði FH ekki mörkin fyrr en að Heimir sendi þá Atla Viðar Björnsson og Bjarna Þór Viðarsson inn á. Í báðum leikjum þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta markinu og FH vann þær 43 mínútur sem þeir spiluðu á móti KR og Keflavík með markatölunni 5-0. Heimir breytti hins vegar ekki byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Val en sendi aftur á móti þá félaga Atla Viðar og Bjarna inn á hvorn í lagi. Bjarni Þór kom þannig inn á 55. mínútu í stöðunni 0-0 og Atli Viðar ekki fyrr en sextán mínútum síðar þegar staðan var orðin 2-0 fyrir Valsmenn. Eftir þrjá leiki er byrjunarlið FH því búið að spila í samtals 189 mínútur án þess að skila einu einasta marki. Markatala liðsins fram að fyrstu skiptingu í þessum þremur leikjum er meira að segja í mínus. Fjórði leikur FH er á móti nýliðum ÍA í kvöld og þá er að sjá hvort Heimir þrjóskist áfram við og stilli upp sama liði eða hvort að hann hvort að hann geri einhverjar breytingar.Fyrstu þrír leikir FH:1. umferð á móti KR Fyrsta skipting á 72. mínútu Byrjunarliðið: -1 (0-1) Eftir fyrstu breytingu: +3 (3-0)2. umferð á móti Keflavík Fyrsta skipting á 65. mínútu Byrjunarliðið: 0 (0-0) Eftir fyrstu breytingu: +2 (2-0)3. umferð á móti Val Fyrsta skipting á 55. mínútu Byrjunarliðið: 0 (0-0) Eftir fyrstu breytingu: -2 (0-2) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Íslandsmeistaraefnin í FH litu ekki vel út í 2-0 tapi á móti Val á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda á sunnudaginn og FH-ingar gengu þar stiga- og markalausir af velli í fyrsta sinn í þrjú ár. Varamennirnir áttu góða innkomu í leikina sem FH-liðið vann í 1. og 2. umferð en í öllum þremur leikjunum hefur verið lítið að frétta á meðan allir ellefu leikmenn byrjunarliðsins hafa verið á vellinum. Heimir hefur samt ekki breytt byrjunarliðinu sínu í fyrstu þremur leikjunum fyrir utan það að setja Brynjar Ásgeir Guðmundsson inn fyrir Jonathan Hendrickx sem meiddist illa á ökkla í fyrsta leik. Í fyrstu tveimur leikjunum skoraði FH ekki mörkin fyrr en að Heimir sendi þá Atla Viðar Björnsson og Bjarna Þór Viðarsson inn á. Í báðum leikjum þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta markinu og FH vann þær 43 mínútur sem þeir spiluðu á móti KR og Keflavík með markatölunni 5-0. Heimir breytti hins vegar ekki byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Val en sendi aftur á móti þá félaga Atla Viðar og Bjarna inn á hvorn í lagi. Bjarni Þór kom þannig inn á 55. mínútu í stöðunni 0-0 og Atli Viðar ekki fyrr en sextán mínútum síðar þegar staðan var orðin 2-0 fyrir Valsmenn. Eftir þrjá leiki er byrjunarlið FH því búið að spila í samtals 189 mínútur án þess að skila einu einasta marki. Markatala liðsins fram að fyrstu skiptingu í þessum þremur leikjum er meira að segja í mínus. Fjórði leikur FH er á móti nýliðum ÍA í kvöld og þá er að sjá hvort Heimir þrjóskist áfram við og stilli upp sama liði eða hvort að hann hvort að hann geri einhverjar breytingar.Fyrstu þrír leikir FH:1. umferð á móti KR Fyrsta skipting á 72. mínútu Byrjunarliðið: -1 (0-1) Eftir fyrstu breytingu: +3 (3-0)2. umferð á móti Keflavík Fyrsta skipting á 65. mínútu Byrjunarliðið: 0 (0-0) Eftir fyrstu breytingu: +2 (2-0)3. umferð á móti Val Fyrsta skipting á 55. mínútu Byrjunarliðið: 0 (0-0) Eftir fyrstu breytingu: -2 (0-2)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira